14.4.2008 | 21:57
Litlu rokkararnir mínir
Ég verđ seint ţreytt á ađ horfa á litlu prinsana mína, ţá Eystein og Berg, rokka. Verđ ađ leyfa ykkur ađ njóta ţessa međ mér
14.4.2008 | 21:57
Ég verđ seint ţreytt á ađ horfa á litlu prinsana mína, ţá Eystein og Berg, rokka. Verđ ađ leyfa ykkur ađ njóta ţessa međ mér
Athugasemdir
Ţeir eru bara DRAUMUR! Mikiđ hlakka ég til ađ sýna strákaskottunum mínum ţetta á morgun!
Knús...
SigrúnSveitó, 14.4.2008 kl. 22:57
Ertu ekki ađ grínast í mér...dúllurnar. Bara flottastir
Elín Eir (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 09:29
Nćst tökum viđ We wil we will Rock you
Eysteinn Ţór Kristinsson, 15.4.2008 kl. 16:17
Ćđislegir.
Smá barátta um hver er í spottlćtinu
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 16.4.2008 kl. 15:21
Já mađur rekst sko á ýmsa á "net-rúntinum"
En ţessir prinsar eru algjört ćđifeta í fótspor Draupnis fljótlega (hahah).
Ţađ er greinilega líf og fjör á stóru heimili.
Guđlaug Ragnars. (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 22:47
hahahha algjörir snillingar!! Innilega til hamingju međ daginn sćtu brćđur! Biđjum ađ heilsa stóra frćnda sem á líka ţennan afmćlisdag! Bestu kveđjur frá Schevingum í Hafnarfirđi
Ragnhildur og Hulda frćnka (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 11:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.