6.4.2008 | 09:34
Flottu strákarnir mínir
Jón Þór steig á stokk á árshátíð Nesskóla og rappaði.
Eysteinn og Bergur bjuggu til snjókarla í snjónum um síðustu helgi (eða réttara sagt, Eysteinn Þór bjó til snjókarlana )
Fermingardrengirnir Jón Þór og Maríus Þór
Svo er það hún Tóta litla tætubuska (Ýmir) með mömmu sinni
Athugasemdir
Ótrúlega flottir drengir. Mamman váááá svaka skvísa.
Eysteinn Þór Kristinsson, 6.4.2008 kl. 09:49
Já, flottir strákar allir sem einn. Tek undir með Eysteini Þór, mamman er sko flott líka.
Knús...
SigrúnSveitó, 6.4.2008 kl. 10:52
til lukku með síðuna hér eru allir fínir og flottir sé ég.. kv. Salný
Salný (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 12:37
nohhh bara allt að gerast ... gaman að sjá þig hér ;-)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 19:47
Ertu í alvöru farin að blogga. Hélt að þetta væri enn eitt óþverra bragðið hjá mági mínum til að hafa sigur úr bítum. En gaman að því sæta
María Katrín Jónsdóttir Ármann, 6.4.2008 kl. 20:44
Já vááá það er bara allt að gerast á moggabloggi, þessu átti ég nú sýst von á, en kemur skemtilega á óvart Frábærar myndir, allar fermingamyndirnar og af ými litla sæta, og gaurunum tveim, komnir með göt í eyrun og allt saman. Arnari fannst það mjög sniðugt þegar ég sagði honum frá því
Hlakka til að kíkja hér reglulega og sjá hvað þú ert að bralla, gott ef ég reyni ekki bara líka að blogga pínu hehehe
knús frá "týndu sys-unni"
Elín sys (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 10:56
Ég lofa nú ekki lífseigri bloggsíðu. Þetta var nú meira gert til að hrekkja litlu systur mína með því að útvega Eysteini einn bloggvin í safnið . Það skal hins vegar játað María að þetta ,,óþverra bragð" var mín hugmynd, Eysteinn Þór var saklaus. Þó vissulega væri hann vís til að beita brögðum sem þessu.
Lilja Guðný Jóhannesdóttir, 7.4.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.