Færsluflokkur: Bloggar

Tímarnir breytast og börnin með

Það er svo ótrúlegt hversu hratt tíminn líður. Áður en ég veit af verða allir drengirnir mínir vaxnir mér upp fyrir höfuð - ekki bara Jón Þór, sem fór að horfa niður á mig fyrir þó nokkru síðan.

3man_i_myndatoku (Large)  6ara_a_kypur (Large) IMG_2855 (Large) 

Jón Þór var svo sem aldrei lítill Wink. Á fyrstu myndinni er hann 3 mánaða, 6 ára á þeirri næstu og 13 ára á þeirri síðustu.

26_juni_1994 (Large)   IMG_2937 (Large)  IMG_3347 (Large)

Maríus er 3 mánaða á fyrstu myndinni, 8 ára á þeirri næstu og 14 ára á þeirri síðustu.

 Copy of B og E sv hv 2 (Large)  Eysteinn_Bergur (Large)  IMG_4969 (Large)  IMG_4971 (Large)

Bergur (t.v. á báðum myndunum) og Eysteinn eru 8 mánaða á fyrstu myndinni, 5 ára á þeirri næstu og loks 6 ára (E stendur, B liggur). Eins og sjá má þá er 6 ára gelgjan farin að láta segja rækilega til sín Wink

IMG_0444 (Large)  IMG_4053 (Large) 

Það er ekki hægt að segja annað en að hann Ýmir litli hafi breyst mikið þá fáu mánuði sem liðnir eru frá fæðingu hans. Á fyrri myndinni er hann sólarhrings gamall en á þeirri seinni er hann 8 mánaða.

Við hjónakornin breytumst hins vegar ekki neitt LoL

 

 


Litlu rokkararnir mínir

Ég verð seint þreytt á að horfa á litlu prinsana mína, þá Eystein og Berg, rokka. Verð að leyfa ykkur að njóta þessa með mér Smile


Flottu strákarnir mínir

Jón Þór steig á stokk á árshátíð Nesskóla og rappaði.

IMG_4180_(Large)[1]

IMG_4181_(Large)[2]

Eysteinn og Bergur bjuggu til snjókarla í snjónum um síðustu helgi (eða réttara sagt, Eysteinn Þór bjó til snjókarlana Wink)

IMG_4043 (Large)

Fermingardrengirnir Jón Þór og Maríus Þór

IMG_3772

Svo er það hún Tóta litla tætubuska (Ýmir) með mömmu sinni

IMG_4065 (Large)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband